Efri líkaminn 2 - námskeið 4. febrúar - 29. febrúar

9 mín á hverri stöð. Miða við 30 sek hvíld eftir allar æfingarnar á hverri stöð (annars hvíld eftir þörfum) . Markmið að reyna ná fjórum hringum á hverri stöð - ef þið komist í gegnum allar endurtekiningar á 9 mín þá byrja aftur.

Stöð 1

10/15/20/15...endurtekningar

1. TRX róður // Upphífingar með stuðning á kassa

2. Floor to ceiling

3. Axlarpressa upp við vegg (má vera í wall sit)

4. 20/30/40/30 sek Hjól

Stöð 2

8/10/12/10… endurtekningar

1. Hægar dýfur (eða þríhöfða armbeygjur)

2. Hnébeygja + hnébeygja og pressa (með ketilbjöllu eða einu handlóði)

3. Ketilbjöllusveifla á hægri (eða með handlóð)

4. Ketilbjöllusveifla á vinstri (eða með handlóð)

5. Dead bug (virkir kviðvöðvar í hreyfingunni) (superman planki lengra komnar)

Stöð 3 

2/4/6/4… (4/8/12/8 ef standandi jafnfætis) endurtekningar

1. Róður standndi á hægri

2. Róður standandi á vinstri

3. Armkreppa standandi á hægri

4. Armkreppa standandi á vinstri

5. Axlarpressa standandi á hægri

6. Axlarpressa standandi á vinstri

7. 10-20x froskar eða burpees

Finisher 1-2x í gegn (röð skiptir ekki máli):

1. 40 sek hjól

2. 30x froskar

3. 20x ketilbjöllusveifla

4. 10x burpees


Back to blog