1 mín hvíld á milli æfingarútína
Æfingarútína 1:
EMOM – Hver æfing tekin í 1 mín, skipt um æfingu á hverri mín . Unnið markvisst með að virkja og slaka á grindarbotns- og kviðvöðvum. Í æfingunni, renna upp og "knúsa", framkvæma æfinguna með virkni í vöðvunum. Síðan anda að og slaka aðeins. Gera þetta í 1 mín við hverja æfingu.
1. 5x róður, hvíla...
2. 5x armkreppa, hvíla...
3. 5x armrétta, hvíla...
4. 5x axlarpressa, hvíla...
Æfingarútína 2:
AMRAP – Eins oft í gegnum þessar tvær æfingar og dagsformið leyfir á 4 mín
1. 15-20x ketilbjöllu sveifla
2. 12-15x floor to ceiling
Æfingarútína 3:
EMOM – Hver æfing tekin í 1 mín, skipt um æfingu á hverri mín
1. 5x róður, hvíla...
2. 5x armkreppa, hvíla...
3. 5x armrétta, hvíla...
4. 5x axlarpressa, hvíla...
Æfingarútína 4:
AMRAP – Eins oft í gegnum þessar tvær æfingar og dagsformið leyfir á 4 mín
1. 12-15x slam ball
2. 12-15x wall ball
Æfingarútína 5:
EMOM – Hver æfing tekin í 1 mín, skipt um æfingu á hverri mín
1. 5x róður, hvíla...
2. 5x armkreppa, hvíla...
3. 5x armrétta, hvíla...
4. 5x axlarpressa, hvíla...
Æfingarútína 6:
EMOM – Hver æfing tekin í 1 mín, skipt um æfingu á hverri mín
1. Assault bike
2. Hvíld (lengra komnar æfa sipp í hvíldinni, renna upp og sippa 10x síðan hvíla...)
Ef þú þarft auka: Finisher - óhað röð
1. 15-20xswing
2. 12-15x floor to ceiling
3. 12-15x slam ball
4. 12-15x wall ball
5. 20-30 sek hjol