Efri líkaminn 3 - námskeið 4. febrúar - 29. febrúar

Æfingarútína A

1. 2/4/6/8 róður + armkreppa + axlarpressa

2. 20x dýfur

3. 10x planki á jóga bolta + hné að bolta (pike plank fyrir lengra komnar)

4. 6-12 kcal assault bike eða 30-60x kaðlar eða 15-20x “snatch” með tveimur handlóðum

Hvíld – Miða við 30 sek eftir hvern hring

Æfingarútína B

1. 12-15x Arnold press

2. 12-15x öfugt flug

3. 10x A-hopp á hægri

4. 10x A-hopp á vinstri

5. 15x floor to ceiling eða 15x ketilbjöllusveifla eða 15x slam ball

Hvíld – Miða við 30 sek eftir hvern hring

Back to blog