Efri líkaminn 3 - námskeið 7. janúar - 1. febrúar

9 mín AMRAP á hverri stöð.

Stöð 1

1. 30 sek hjól/30 sek róðravél/30 slam kaðlar

2. 10-15x TRX flug

3. 30 sek hjól/róðravel /30 slam kaðlar

4. 10-15x TRX róður (eða á equalizer)

Stöð 2

1. 12x armkreppa

2. 12x hliðarlyfta

3. 6x armkreppa + hliðarlyfta

4. 15x ketilbjöllusveifla

Stöð 3

1. 15x dýfur

2. 15x floor to ceiling/slam ball

3. 15x armbeygjur

4. 15x floor to ceiling/slam ball

Back to blog