Fimmtudagur - Vika 1 - námskeið 3. mars - 28. mars

7 mín á hverri stöð. Markmið að ná 3 hringjum (hvíla rest af tímanum eða þá byrja á fjórða hring) - Gerir ‘base’ æfingu á milli hverja æfingu. Þannig tekur æfingu 1, síðan base, æfingu 2, síðan base, æfingu 3, síðan base, hvílir eftir þörfum og ferð samtal 3+ hringi.


Stöð 1

Base: 5x thrusters (hnébeygja + pressa)

1. 10x hamstring curl á handklæði

2. 10x romanian deadlift

3. 10x hvor fótur standandi hliðarspark

Hvíld eftir þörfum (miða við 20-30 sek)


Stöð 2

Base: 5x slam ball eða 10 sek á hjóli

1. 10x armkreppa

2. 10x öfugt flug

3. 10x dýfur

Hvíld eftir þörfum (miða við 20-30 sek)

Stöð 3

Base: 5x floor-to-ceiling

1. 10x róður

2. 10x goblet

3. 10x planki draga hné að bringu á jógabolta/bosu bolta/við vegg eða gluggakistu

Hvíld eftir þörfum (miða við 20-30 sek)

Back to blog