Laugardagur - Vika 1 - námskeið 3. mars - 28. mars

12 endurtekningar í fyrsta hring síðan velja æfingu og hvíla, 10 endurtekningar í næsta hring síðan velja æfingu svo hvíla... (5 hringir samtals, 4 æfingar í hverjum hring).

Æfingarútína 1 

12x-10x-8x-10x-12x

1. Armkreppa+ hliðarlyfta (3-7 kg handlóð)

2. Thrusters (3-7 kg handlóð)

3. Planki í borði + róður án þyngd

4. VELJA: 20 sek hjól, 12x slam ball, 15x ketilbjöllusveifla

Hvíld eftir hvern hring (miða við 60 sek)

Æfingarútína 2

12x-10x-8x-10x-12x

1. Róður með handlóð, teygju eða í TRX

2. Floor to ceiling

3. Romanian + upptog

4. VELJA: 20 sek hjól, 12x slam ball, 15x ketilbjöllusveifla

Hvíld eftir hvern hring (miða við 60 sek)

Finisher (auðveldari útgáfa í sviga)

2x í gegn án hvíldar:

1. 10x A hopp á hægri (snerta axlir í A stöðu)

2. 10x A hopp á vinstri (snerta axlir í A stöðu)

3. 10x froskar (froskar með hendur á stól)

4. 10x hnébeygjuhopp (hnébeygja)

AUKA: Max hjól á innan við 60 sek

Back to blog