Laugardagur - Vika 2 - námskeið 3. mars - 28. mars

Æfingarútína 1

3x í gegn:

1. 10x axlarpressa

2. 10x hnébeygja

3. 12x hnébeygja + axlarpressa (thrusters)

Hvíld: 20 sek

4. 10x armkreppa

5. 10x romanian

6. 12x romanian + armkreppa

Hvíld: 0-20 sek

7. 4 ferðir sleða (heima útgáfa 15x snatch með tveimur handlóðum)

8. 20-30 sek hjól (heima útgáfa 15x swing með tveimur handlóðum)

Hvíld: miða við 40-60 sek

Æfingarútína 2

3x í gegn:

1. 12x planki + róður (með eða án lóð)

2. 10x snatch á hægri

3. 10x snatch á vinstri

Hvíld: 0-20 sek

4. 15x ketilbjöllusveifla (eða með tveimur handlóðum)

5. 15x slam ball (heimaútgáfa: snatch með tveimur handlóðum)

Hvíld: miða við 40-60 sek

Finisher (æfingarútína 3) 

1-2x í gegn – röð skiptir ekki máli:

1. 15x ketilbjöllusveifla

2. 15x slam ball (heimaútgáfa: snatch með tveimur handlóðum)

3. 4 ferðir sleði (20x hnébeygjur/hopp)

4. 20-30 sek hjól (15x froskar)

Hvíld: miða við 60 sek ef þú ætlar 2 hringi

Auka finisher – lengra komnar:

2x í gegn án þess að hvíla:

1. 10x burpees

2. 10x hnébeygjuhopp

Back to blog