MM-HIT fjarþjálfun í 5 vikur

Velkomin í MM-HIT fjarþjálfun! 
Markmiðið er að þú náir þremur styrktar æfingum í viku en síðan er gott ef þú nærð að gera eitthvað inn á milli eins og t.d. að fara í gegnum upphitunaræfinguna, teygjuæfinguna, rúlla eða kíkja í göngutúr (prófa þig áfram með hlaup ef þú ert ekki ófrísk) jafnvel fjallgöngu.

Tæki/tól: Til þess að ná sem mestum árangri er gott að eiga eitt til tvö sett af handlóðum (þyngri og léttari), litla æfingateygju, langa æfingateygju. Bónus er að eiga nuddrúlla, nuddboltar og þrektæki.

Á þessari síðu verða allar æfingar aðgengilegar. Til viðbótar er hlekkur að upphitunaræfingu, teygjuæfingu, rúlluæfingu og hlaupaæfingu - grunn setup.

Back to blog