Mömmutímar með FitbySigrún - 4. febrúar - 29. febrúar

Aðgangur að þessari síðu er aðeins á meðan á námskeiðinu stendur

Æfingaráætlun

  • Sunnudagur: Hvíld, göngutúr (eða t.d. neðri líkama æfing), 10x grindarbotns/kviðæfing úr tíma (auka: rúlla/teygja)
  • Mánudagur: Hvíld eða göngutúr (eða t.d. neðri líkama eða allur líkaminn æfing), 10x grindarbotns/kviðæfing úr tíma (auka: rúlla/teygja)
  • Þriðjudagur: Efri líkaminn
  • Miðvikudagur: Hvíld eða göngutúr (eða t.d. allur líkaminn æfing), 10x grindarbotns/kviðæfing úr tíma (auka: rúlla/teygja)
  • Fimmtudagur: Neðri líkaminn
  • Föstudagur: Hvíld eða göngutúr (eða t.d. efri líkaminn æfing), 10x grindarbotns/kviðæfing úr tíma (auka: rúlla/teygja)
  • Laugardagur: Allur líkaminn

Ef þú vilt prófa hlaupa á milli tíma getur þú stuðst við þetta hér: Hlaupaæfing Grunnset-up

Matarplan og yfirlitssíða yfir hugmyndum af mat

Fræðslumyndband1: Grindin og grindarbotnsvöðvar eftir fæðingu

Fræðslumyndband 2: Kviðurinn og kviðvöðvar eftir fæðingu

Fræðslumyndband 3: Virkni á grindarbotns- og kviðvöðvum (öndunartækni)

Kennslumyndband: Grindarbotns/kviðæfing

Kennslumyndband: Push-prepp aðferð til að undirbúa fæðingu (frá 30. viku)

Keisaraskurðsnudd (ýttu á 'keisaraskurðsnudd' til þess að fara inn á nýja síðu)

Yfirspenntur grindarbotn (ýttu á 'yfirspenntur grindarbotn' til þess að fara inn á nýja síðu)

Back to blog