Mánaðaráskrift í fjarþjálfun

Neðri líkaminn 1 - námskeið 29. október - 23. nóvember

3 stöðvar: 10 mín á hverri stöð eða 3 hringi af 40sek hver æfing, 10sek hvíld milli æfinga. 

STÖÐ 1 

Æfingatæki: Lítil æfingateygja, jóga bolti, pallur, wall ball

Vertu með litla æfingateygju fyrir ofan hné allan tímann

  1. Sitjandi abduction (á gólfi eða jógabolta)
  2. Dúa 2x í hnébeygju + upp (hopp þær sem vilja æfa sig í því)
  3. Týna sveppi (með hoppi þær sem vilja æfa sig í því)
  4. Wall ball 

STÖÐ 2 

Æfingatæki: Lítil æfingateygja, tvö handlóð

Vertu með litla æfingateygju fyrir ofan hén allan tímann (á kálfum ef þú hefur góða tengingu við rassvöðva).

  1. Hnébeygja með teygju og handlóð á öxlum 
  2. Hliðarskref með teygju (engin handlóð)
  3. Romanian með teygju um kálfa og tvö handlóð
  4. Snatch með tveimur handlóðum

STÖÐ 3  

Æfingatæki: Lítil æfingateygja, jóga bolti, pallur, wall ball

  1. Assault bike
  2. Hnébeygja tosa teygju 
  3. Slam ball 
  4. Öfugur planki