Neðri líkaminn 1 - námskeið 26. nóvember - 21. desember
Markmið að ná að fara 3x í gegnum æfingarútínuna – ef það næst og ef þú vilt auka æfingu þá velja þrjár val æfingar og fara 1-3x í gegnum þær án þess að hvíla
1. 15x standandi hliðarspark á hægri með teygju fyrir ofan hné
2. 15x standandi hliðarspark á vinstri með teygju fyrir ofan hné
3. 15x hnébeygja stíga til hægri með teygju fyrir ofan hné
4. 15x hnébeygja stíga til vinstri með teygju fyrir ofan hné
5. VAL Á ÆFINGU: A, B, C, D, E, F, G, H, I, J
Hvíld eftir þörfum
6. 15x mjaðmalyfta
7. 15x mjaðmalyfta á hægri
8. 15x mjaðmalyfta á vinstri
9. VAL Á ÆFINGU: A, B, C, D, E, F, G, H, I, J
Hvíld eftir þörfum
10. 15x sitjandi abduction
11. 15x afturspark á hægri
12. 15x afturspark á vinstri
13. 15x goblet squat
14. 15x romanian deadlift
15. VAL Á ÆFINGU: A, B, C, D, E, F, G, H, I, J
Hvíld eftir þörfum
A: 2 ferðir (1 hringur) hliðarlabb með teygju fyrir ofan hné
B: 6 ferðir (3 hringir) ýta skífu
C: 15-20x ketilbjöllusveifla
D: 20-30 sek assault bike
E: 40-50 sek róðravél
F: 15-20x snatch, eða 10/10 á hendi
G: 15- 20x slam ball
H: 15-20x floor-to-ceiling
I: 20x týna sveppi
J: 10x dúa 2x í hnébeygju og hopp (eða prófa nokkur hopp í einu, allt að 20)