Neðri líkaminn 1 - námskeið 4. febrúar - 29. febrúar

3 stöðvar: 9 mín á hverri stöð eða 4 hringi af 35 sek hver æfing, 10 sek hvíld milli æfinga.

STÖÐ 1  

1. Assault bike

2. Hnébeygja tosa teygju

3. Öfugur planki (hné að bringu)

STÖÐ 2  

1. Sitjandi abduction (á gólfi eða jógabolta) með teygju fyrir ofan hné

2. Hnébeygja, dúa 2x í hnébeygju + upp (hopp), dúa 3x í hnébeyju + upp…. (hopp) með teygju fyrir ofan hné

3. Tilla tám á bosu bolta (með hoppi) með teygju fyrir ofan hné

STÖÐ 3  

1. Hnébeygja og pressa (thrusters) með teygju og tveimur handlóðum/stöng

2. Hliðarskref með teygju

3. Romanian með teygju og tvö handlóð/stöng

Back to blog