Neðri líkaminn 1 - námskeið 7. janúar - 1. febrúar

Stöð 1: 2x í gegn

1. 30 sek Sumo squat

2. 10 sek hvíld (eða halda í hnébeygju)

3. 30 sek sumo squat

4. 10 sek hvíld (eða halda í hnébeygju)

5. 30 sek assault bike

6. 10 sek hvíld

7. 30 sek assault bike

Stöð 2: 4x í gegn:

1. 30 sek romanian deadlift

2. 10 sek hvíld

3. 30 sek froskar á gólfi eða stól

4. 10 sek hvíld

Stöð 3: 4x í gegn

1. 30 sek öfugur planki (á handklæði lengra komar)

2. 10 sek hvíld

3. 30 sek slam ball

4. 10 sek hvíld

Stöð 4: 4x í gegn:

1. 30 sek 4/4 hliðarskref með teygju

2. 10 sek hvíld

3. 30 sek dúa 2x hnébeygju + upp (hopp lengra komnar) með teygju

4. 10 sek hvíld

Stöð 5: 2x í gegn

1. 30 sek hamstring curl a bolta/handklæði á hægri eða með báðar fætur

2. 10 sek hvíld

3. 30 sek hamstring curl a bolta/handklæði á vinstri eða með báðar fætur

4. 10 sek hvíld

5. 30 sek floor-to-ceiling

6. 10 sek hvíld

7. 30 sek floor-to-ceiling

8. 10 sek hvíld

AUKA: Finisher - ræður röðinni 1-2x í gegn

1. 10-20x dúa í hnébeygju

2. 10-20x hnébeygja (hopp)

3. 10-20x romanian deadlift

4. 10-20x floor to ceiling (með handlóð eða skífu)

5. 10-20 kcal hjól

Back to blog