Neðri líkaminn 2 - námskeið 26. nóvember - 21. desember
Partner æfing, 2 og 2 saman. 6 mín AMRAP á hverri stöð, max 4 (tvö pör) á hverri stöð. Sú sem er á æfingu 1 stjórnar skiptingunni.
Stöð 1
1. 15x landmine romanian, valkvæmt: teygju um kálfa
2. Tilla tám á bosu (lengra komnar með hoppi), valkvæmt: teygja fyrir ofan hné
Stöð 2
1. 30 sek assault bike (lengra komnar markmið að ná 8 kcal)
2. Hnébeygja með ketilbjöllu (lengra komnar leggja bjöllu niður og taka hopp)
Stöð 3
1. 15-20x slam ball
2. Hamstring curl á handklæði
Stöð 4
1. 10x wall ball (lengra komnar 5x wallball með plankahoppi), valkvæmt: teygja fyrir ofan hné
2. Dúa 5x í hnébeygju og upp (lengra komnar dúa í wall ball hæð og taka hopp), valkvæmt: teygja fyrir ofan hné
Finisher:
1. Þið sem þurfið mikið "auka" 4x 20 sek assault bike
2. Þið sem þurfið aðeins "auka"3x superset 15x floor to ceiling + 20x dúa í hnébeygju (eða hnébeygju hopp)
3. Allar: 2x superset: 20x mjaðmalyfta + 20x liggjandi abduction , valkvæmt: teygja fyrir ofan hné
4. Allar: 1x rúlla neðri líkamann
5. Allar: Teygja