Neðri líkaminn 2 - námskeið 4. febrúar - 29. febrúar

EMOM í 6 mín (eða 3x í gegnum hverja æfingu) + 30/30 sek auka hringur á hverri stöð (7. mín).

Stöð 1 

1. 6-15 kcal hjól

2. 20x pistol squat eða halla aftur hnébeygja í TRX (hugsa út í rassvöðva) (hvíla eða klára í planka + hoppa með fætur í sundur eða tilla tám til hægri/vinstri)

AUKA: 30 sek hjól / 30 sek hnébeygja (hnébeygjuhopp)

Stöð 2 

1. 15x hnébeygja með lóð (hvíla eða klára í hnébeygjuhoppi / dúa í hnébeygju) – má bæta við teygju fyrir ofan hné

2. 20x curtsy lunge eða afturstig (hvíla eða klára í planka)

AUKA: 30 sek hnébeygja (hnébeygjuhopp) / 30 sek afturstig (afturstigshopp)

Stöð 3 

1. 20x mjaðmalyfta (hvíla eða halda uppi í mjaðmalyftu + sundur með hné) – má bæta við teygju fyrir ofan hné

2. 40x tilla tám (hopp) á bosu bolta eða hlaupa upp á bosu bolta (hvíla eða hlaupa upp og niður af bosu bolta) – má bæta við teygju fyrir ofan hné

AUKA: 30 sek halda í mjaðmalyftur + sundu með hné / 30 sek tilla tám (hopp eða hlaup) á bosu bolta

Stöð 4 

1. Bóndaganga (eða bóndaganga + 10 froskar í hverri ferð)

2. Labba 4 skref fram og 4 skref aftur í hnébeygju stöðu (eða hoppa fram og labba 4 skref aftur í hnébeygjustöðu) – má bæta við teygju fyrir ofan hné

AUKA: 30 sek froskar / 30 sek labba fram og aftur í hnébeygjustöðu

Back to blog