7 mín á hverri stöð til að klára æfinguna – Max 4 á hverri stöð.
Stöð 1
1. 6x 30 sek á hjóli / ca 30 sek hvíld
Stöð 2
3x í gegn:
1. 10x hnébeygja þeð bjöllu - snerta gólf eða bekk, pása og svo upp
2. 10x romanian með bjöllu
3. 6x hopp/lab í hnébeygjustöðu á og yfir bosu bolta (ein endurtekning er hopp/labb á bosu + hopp/labb á gólf + 180 gráðu hopp/snúa við á gólfi)
Hvíld – miða við 30 sek
Ef klárar 3x í gegn þá klára restina af tímanum AMRAP 10x froskar + 10x air squat eða hnébeygjuhopp
Stöð 3
3x í gegn:
1. 20x standandi aftur eða hliðarspark á fót (mjaðmalyfta)
2. 10x dúa 2x í hnébeygju + upp/hopp
3. 15x floor to ceiling
Hvíld – miða við 30 sek
Stöð 4
2x í gegn:
1. 10x a fot hnébeygja á öðrum fæti uppvið jóga bolta (hnébeygja)
2. 10x snatch á hvorri hendi
3. 10x planki hné að bringu hvor fótur
Hvíld – miða við 30 sek
Ef klárar 2x í gegn þá klára restina af tímanum AMRAP 10x froskar + 10x air squat eða hnébeygjuhopp