Neðri líkaminn 3 - námskeið 7. janúar - 1. febrúar

2x 15 mín AMRAP, 2 mín hvíld á milli. 

Æfingarútína A

1. 10x hnébeygja (með eitt haldóð, tvö handlóð eða stöng)

2. 10x romanian deadlift (með tvö handlóð)

3. 5x hnébeygja + romanian

4. 10x dead bug

5. VELJA eitt: 10kcal assault bike (allt að 45 sek) / 15x slam ball / 15x froskar / 10x burpees

Æfingarútína B 

1. 5x hnébeygja á hægri með bolta upp við vegg (eða frammi á bekk/TRX) (grindarverkir þá hnébeygja jafnfætis)

2. 5x hnébeygja á vinstri með bolta upp við vegg (eða frammi á bekk/TRX)

3. 5x romanian á hægri (grindarverkir halda jafnvægi á bosu bolta)

4. 5x romanian á vinstri

5. VELJA eitt: 10x thrusters (hnébeygja + pressa) / 15x floor-to-ceiling / 15x froskar / 15x burpees / 15x ketilbjöllusveifla

6. 20x mjaðmalyfta (má bæta við teygju fyrir ofan hné og lóð á mjaðmir)

7. 5x liggjandi grindarbotns/kviðæfing með teygju

Finisher (fyrir þær sem þurfa auka) annars rúlla og svo teygja.

3x í gegn

1. 20 sek hjól

2. 10x froskar

Back to blog