Neðri líkaminn 4 - námskeið 4. febrúar - 29. febrúar

15 mín í hverri æfingarútínu.

Æfingarútína 1

4x í gegn:

1. 12-15x hnébeygja með upphækkun undir hæla

2. 12-15x romanian deadlift

3. 12-15x floor to ceiling

4. “Hvíld”: 30-40x hliðarskref með teygju

Þegar þú ert búin 4x í gegn þá AMRAP rest af tíma (eða nýta tíma að teygja á mjaðmasvæðinu)

1. 20x mjaðmalyfta hné saman (eða 10x á hverjum fæti)

2. 20-30 sek hjól EÐA 6x kassahopp EÐA 15x slam ball EÐA 15x ketilbjöllusveifla EÐA 10x burpees EÐA 15x hnébeygju hopp

Æfingarútína 2 

4x í gegn:

1. 10x romanian á hægri (ef grindarverkir: prófa sleppa lóð eða halda jafnvægi á öðrum fæti – telja upp að 30)

2. 10x romanian á vinstri

3. 10x froskar (ef grindarverkir: 5x stíga stutt skref í stöðuna eða stutt hopp)

4. 10x afturstig á hægri 90% þyngd í fremra fæti (ef grindarverkir: prófa stíga aftur og fara stutt niður)

5. 10x afturstig á vinstri

6. 20x mountain climbers

7. 10x sumo hnébeygja (grindarverkir: venjuleg hnébeygja)

Þegar þú ert búin 4x í gegn þá AMRAP rest af tíma (eða nýta tíma að teygja á mjaðmasvæðinu):

1. 20x mjaðmalyfta hné saman (eða 10x á hverjum fæti)

2. 20-30 sek hjól EÐA 6x kassahopp EÐA 15x slam ball EÐA 15x ketilbjöllusveifla EÐA 10x burpees EÐA 15x hnébeygju hopp

Back to blog