7 mín AMRAP.
A
1. 20x dúa í hnébeygju/hnúfahnébeygjur
2. 10x hamstring curl á handklæði (eða jóga bolta)
3. 20-40 sek hjól (halda í wall sit ef beðið eftir hjóli)
4. Auka: Æfa sipp (á staðnum ef lítið pláss) – fyrsta hring finna “max” síðan deila með 2 (renna vel upp og “halda” uppi)
B
1. 12-15x floor to ceiling
2. 12-15x sumo squat
3. 40x tilla tám á bosu bolta/háar hnélyftur (20x ef engin hopp)
4. Auka 15x froskar
C
1. 40/30/20/ hliðarskref í heildina með teygju
2. 40/30/20/10 framstigsganga i heildina
3. 20 sek hjól (halda í wall sit ef beðið eftir hjóli)
4. Auka: Æfa kassahopp – fyrst uppstig á hverjum fæti síðan prófa kassahopp (renna vel upp áður en þú hoppar og þegar þú lendir)
D
1. 5-10x halla aftur kviðæfing (renna extra vel upp á leiðinni upp)
2. 20x mjaðmalyfta eða 15/15 á hverjum fæti
3. 40x tilla tám á bosu bolta/háar hnélyftur (20x ef engin hopp)
4. Auka: 15 froskar