Rúlla með nuddrúllu:
1. 5-10x kálfar
2. 5-10x aftanverðan lærisvöðva
3. 5-10x spjaldhrygg
4. 5-10x rassvöðva
5. 5-10x efra bak
6. 5-10x síða
7. 5-10x framanverðan lærisvöðva
8. 5-10x innanverðan lærisvöðva
Nudda með blöðrubolta, litlum nuddbolta og stærri nuddbolta:
1. 5-10x nudda mjóbak á blöðrubolta
2. 5-10x nudda hliðarkviðvöðvar á blöðrubolta
3. 5x dýpra með stærri nuddbolta (auka fyrir þær sem eru með spennta hliðarkviðvöðva) - mjög hægt og enda á smá nuddi með blöðrubolta
4. 5-10x nudda brjóstvöðva með litlum bolta
5. 5-10x nudda efra bak nudda efra bak, skipta eftra bak í tvo hluta, þrýsta í spennupunkt með öndun - sjá í myndbandi
6. 5-10x nudda axlir með litlum bolta (upp og niður, fram og aftur og zik zakk), þrýsta í spennupunkt með öndun
7. 5-10x nudda vöðvabólgusvæðið með litlum bolta, byrja klípa smá og síðan nudda, þrýsta í spennupunkt með öndun
8. 5-10x mjóbak með litlum bolta
9. 5-10x nudda mjaðmasvæði (rassvöðva) á þremur stöðum