Útskýring á stafaleik æfingu
Æfing dagsins er stafaleikur. Dæmi að neðan. Farðu 2x í gegnum fyrsta (og annað nafn). Reyna fara í gegnum allt fyrsta nafnið án þess að hvíla, hvíla síðan í ca 60 sek fara annan hring og gera það sama ef þú ert með milli nafn. Ef þú ert ekki með milli nafn þá fara 2x í gegnum fyrri hluta af seinna nafni – hvíla þegar þú kemur að dóttir og fara síðan anna hring. Fara 2x í gegnum dóttir. Þið sem eruð með milli nafn farið 1x í gegnum fyrri hluta eftirnafns og hvílið í ca 30-40 sek, síðan 1x í gegnum dóttir. Farið annan svona hring ef vantar auka. EF það hittir þannig á að það eru tveir stafir í röð minnkaðu endurtekningarnar um 5. Skrifaðu æfinguna þína hjá þér og taktu tímann svo þú hefur eitthvað til þess að miða við næst.
DÆMI
Ef nafnið er Sara Heimisdóttir
• 2x í gegnum Sara (hvíla í ca 60 sek eftir hvern hring)
• 2x í gegnum Heimis (hvíla í ca 60 sek eftir hvern hring)
• 2x í gegnum Dóttir (hvíla í ca 60 sek eftir hvern hring)
Ef nafnið er Sigríður Eva Pétursdóttir
• 2x í gegnum Sigríður (hvíla í ca 60 sek eftir hvern hring)
• 2x í gegnum Eva (hvíla í ca 60 sek eftir hvern hring)
• 1x í gegnum Péturs (hvíla í ca 60 sek áður en þú ferð í síðustu æfinguna)
• 1x í gegnum Dóttir
Æfingin mín var:
2x í gegn:
1. S = 12-15x romanian + róður
2. I = 10-12x thruster
3. G = 10-20x planki tilla tám
4. R = 12-15x dýfur (á öðrum fæti til skiptis)
5. Ú = 10-12x burpees
6. N = 20-30x hnélyftur (40-60x háar hnélyftur)
60 sek hvíld
2x í gegn:
1. M = 10-20x planki í borði + hendur fram
2. A = 10-12x froskar
3. R = 12-15x dýfur (á öðrum fæti til skiptis)
4. Í = 12-15x snatch
5. A = 10-12x thruster
60 sek hvíld
1x í gegn:
1. H = 30x ‘týna sveppi’
2. Á = 10-12x burpees
3. K = 10-12x armkreppa + axlarpressa
4. = 12-15x snatch
5. N = 20-30x hnélyftur (40-60x háar hnélyftur)
6. A = 10-12x froskar
7. R = 12-15x dýfur (á öðrum fæti til skiptis)
30-40 sek hvíld
1x í gegn:
1. D = 10-12x hnébeygja + hnébeygja og pressa
2. Ó = = 10-12x burpees
3. T = 12-15x romanian + hnébeygja
4. T = 12-15x romanian + hnébeygja
5. I = 12-15x snatch
6. R = 12-15x dýfur (á öðrum fæti til skiptis)