Teygðu amk á brjóstvöðva og mjaðmasvæðið - líttu á allt annað sem bónus
1. 30-60 sek teygja á brjóstvöðva
2. 30-60 sek teygja á mjaðmasvæðinu
3. 30-60 sek teygja á innanverðum lærisvöðva og síðu (hreyfiteygja)
4. 30 sek köttur kú
5. 30 sek barnið og teygja á kvið (hreyfiteygja)
6. 30 sek teygja á öxl
7. 15 sek teygja á milli herðablaða
8. 15 sek teygja á tvíhöfða
9. 15 sek teygja á þríhöfða
10. 15-30 sek teygja á framanverðum lærisvöðva
11. 15-30 sek teygja á aftanverðum lærisvöðva og kálfa
12. Aðrar teygjur sem líkaminn kallar á og/eða rúlla/nudda (smelltu hér)