Efri líkaminn 2

Kynningarmyndband af æfingunni að neðan. Æfingin er þannig að þetta eru tvær æfingarútínur og ætlar þú að stilla klukku á 10-12 mín í hverri æfingarútínu síðan að reyna að komast í gegnum 7-8 hringi og hvíla þá restina ef þú nærð að klára. Fyrsti hringur er 16 endurtekingar af hverri æfingu, síðan 14, 12, 10, 10, 12, 14, 16 endurtekningar (8 hringir). Má fara 7 hringi og sleppa þá að fara tvisvar sinnum 10 endurtekningar þannig þú ferð í staðin 16, 14, 12, 10, 12, 14, 16. Byrjar á æfingu 1, síðan beint yfir í æfingu 2, svo 3 og loks 4 (æfing 4 er hugsuð sem virk hvíld).

Það sem þú þarft eru tvö handlóð og löng teygja. Ef þú átt ekki handlóð getur þú notað teygju, ef þú átt ekki teygju gætir þú notað  t.d. innkaupapoka og fyllt hann af þungum hlutum. Ef þú átt ekki teygju gætir þú t.d. notað sokkabuxur.

Upphitunaræfing (smelltu hér)

Æfingarútína 1

Stilltu klukku á 10-12 mín og farðu í gegnum æfingarnar með eins lítilli hvíld og mögulegt er (mikilvægt samt alltaf að hlusta á líkamann sérstaklega ef þú ert ófrísk). Hvíla rest af mín.

1. Armkreppa (16, 14, 12, 10, 10, 12, 14, 16x)

2. Armrétta (16, 14, 12, 10, 10, 12, 14, 16x)

3. Snatch (16, 14, 12, 10, 10, 12, 14, 16x) – eða swing / froskar / burpees (5-10 kcal assault bike ef þú átt, eða slamball ef þú átt)

4. Hjóla kviður (16, 14, 12, 10, 10, 12, 14, 16x á hverri hlið þannig 32, 28, 24, 20, 20, 24, 28, 31 í heildina)

Æfingarútína 2

Stilltu klukku á 10-12 mín og farðu í gegnum æfingarnar með eins lítilli hvíld og mögulegt er (mikilvægt samt alltaf að hlusta á líkamann sérstaklega ef þú ert ófrísk). Hvíla rest af mín.

1. Róður (16, 14, 12, 10, 10, 12, 14, 16x)

2. Axlarpressa (16, 14, 12, 10, 10, 12, 14, 16x)

3. Swing (16, 14, 12, 10, 10, 12, 14, 16x) – eða swing / froskar / burpees (5-10 kcal assault bike ef þú átt, eða slamball ef þú átt)

4. Axlarflug (16, 14, 12, 10, 10, 12, 14, 16x)

Finisher – lengra komnar (ekki til myndband af æfingunum):

1-3x:

1. 10x a hopp á hægri

2. 10x a hopp á vinstri

3. 10x froskar

4. 10x burpees

5. 10x hnébeygja (hopp)

Back to blog