Efri líkaminn 1

E2MOM (Every two minutes on the minute). Þannig einn hringur er í 2 mín og ferð í gegnum æfingarnar á þeim tíma og hvílir síðan rest af mín, það er eitt sett eða einn hringur. Ferð samtals 3 hringi eða í heildina 6 mínútúr í hverri æfingarútínu.

Ræktarútgáfa/Gfit útgáfa: Einn hringur af þrem ferðu á þrektæki t.d. assault bike í 60-90 sek.

Upphitunaræfing (smelltu hér)

Interval Timer leiðbeiningar

Æfingarútína 1

1. 12x róður á hægri með einu handlóði 

2. 12x róður á vinstri með einu handlóði

3. 15x snatch með tveimur handlóðum

4. AUKA: allt að 20x dúa í hnébeygju eða 20x hnébeygjuhopp

5. Hvíla rest af 2 mín

Æfingarútína 2

1. 12x standandi flug með langa teygju 

2. 12x öfugt flug með tveimur handlóðum (eða langa teygju)

3. 15x swing með tveimur handlóðum

4. AUKA: Allt að 20x dúa í hnébeygju eða 20x hnébeygjuhopp

5. Hvíla rest af 2 mín

Æfingarútína 3

1. 12x armkreppa og axlarpressa á hægri, standandi á vinstri (halda á tveimur handlóðum)

2. 12x armkreppa og axlarpressa á vinstri, standandi á hægri (halda á tveimur handlóðum)

3. 15x froskar / 30x mountain climbers (15 á fót) / 10x burpees

4. AUKA: Allt að 20x dúa í hnébeygju eða 20x hnébeygjuhopp

5. Hvíla rest af 2 mín

Æfingarútína 4

1. 10x snatch á hægri með einu handlóði

2. 10x snatch á vinstri með einu handlóði

3. 10x swing á hægri með einu handlóði

4. 10x swing á vinstri með einu handlóði

5. AUKA: Allt að 20x dúa í hnébeygju eða 20x hnébeygjuhopp

6. Hvíla rest af 2 mín

Back to blog