
Á þessari síðu hef ég klippt fræðslunámskeið í allskonar hluta þannig það geti vonandi nýst þér sem best. Í heildina er þetta um 3 tímar og er hvert myndband framhald af öðru. Þú getur hlustað á upptökurnar eins og hentar næstu 4 vikurnar. Ég vona að það nýtist þér sem best að hafa þetta “hólfað” í svona mörg myndbönd þannig að þú getir snögglega skoðað það sem þú vilt æfa þig sérstaklega með í stað þess að þurfa að spóla lengst inn í heildarmyndband og muna hvenær eitthvað sérstakt úr námskeiðinu átti sér stað.
Fyrirlesturinn:
- Þjálfun á meðgöngu og fyrstu vikurnar eftir fæðingu kynning, yfirlit, ástæður til að greyfa sig á meðgöngunni, mismunandi tímabil meðgöngunnar, líkamsstaðan
-
Relaxin hormón, grindin, grindarbotnsvöðvar, kviðvöðvar, öndunartækni
- Viðbót við öndunartækni sérstakar grindarbotns- og kviðæfingar
-
Efri líkaminn
-
Neðri líkaminn
-
Þol æfingar
-
Kviðæfingar
-
Merki um ofþjálfun, teygjur/hreyfiteygjur
-
Rúllæfingar
-
Push prepp method
-
Matarræði á meðgöngu, ráð fyrir fæðingu, fyrstu vikurnar eftir fæðingu
- Lokaorð, heimildaskrá, myndaskrá, spurningar
- Æfing sem hægt er að styðjast við í framhaldi af fyrirlestri
Þjálfun á meðgögnu og fyrstu vikurnar eftir fæðingu kynning, yfirlit, ástæður til að hreyfa sig á meðgöngunni, mismunandi tímabil meðgöngunnar, líkamsstaðan
Æfingamyndband í framhaldi: Líkamsstöðuæfing í standandi, sitjandi og liggjandi stöðu.
Relaxin hormón, grindin, grindarbotnsvöðvar, kviðvöðvar, öndunartækni
Viðbót við öndunartækni, sérstakar grindarbotns- og kviðæfingar
Æfingamyndband í framhaldi: Sérstakar grindarbotns- og kviðæfingar
Efri líkaminn
Æfingamyndband í framhaldi: Efri líkaminn
Neðri líkaminn
Æfingamyndband í framhaldi: Neðri líkaminn
Þol æfingar
Æfingamyndband í framhaldi: Þol æfingar
Kviðæfingar
Æfingamyndband í framhaldi: Kviðæfingar
Merki um ofþjálfun, teygjur / hreyfiteygjur
Æfingamyndband í framhaldi: Teygjur / hreyfiteygjur
Rúlluæfingar
Æfingamyndband í framhaldi: Rúlluæfingar
Push prepp method
Æfingamyndband í framhaldi: Push prepp method
Matarræði á meðgöngu, ráð fyrir fæðingu, fyrstu vikurnar eftir fæðingu
Æfingamyndband í framhaldi: Yfirspenntur grindarbotn
Fyrstu vikurnar eftir fæðingu er gott að notast við æfingamyndböndin hér að ofan: sérstakargrindarbotns- og kviðæfingar, teygjur / hreyfiteygjur svo lengi sem það er ekki óþægilegt), rúllæfingar og grunnstyrktaræfingar fyrir mjaðmasvæðið (mjaðmalyfts, sitjandi abduction, hnébeygja á sófa)