SKRÁÐU ÞIG Á NÁMSKEIÐ Í KVENNASTYRK

On-Demand þjálfun

On-Demand þjálfun

Verð
Uppselt
Útsöluverð
9.990 kr
Skattur innifalinn
Magn verður að vera 1 eða meira

OPNAR Á SKRÁNINGAR Á NÆSTA TÍMABIL 16. ÁGÚST

Vertu með okkur á æfingu þar sem við tökum æfinguna með þér á skjánum frá upphafi til enda og hvetjum þig áfram í leiðinni. Þegar tímabilið hefst færð þú aðgang að lokaðri síðu þar sem allar æfingar verða aðgengilegar. Vikuleg eftirfylgni í tölvupósti.

Hver æfing hefur að geyma upphitun, æfingu dagsins og niðurlag þar sem þjálfari tekur æfinguna með þér frá A-Ö.

Um On-Demand þjálfun

Það eru fjögur mismunandi námskeið í boði:

Basic 2x í viku: Í Basic er unnið af minni ákefð heldur en í Styrk. Æfingin er 40-50 mín, þar af fara um 15 mín í upphitun, 16-20 mín í æfingu dagsins og síðan 10-15 mín í teygjur. Við leggjum upp með að þú takir tvær æfingar í viku og getur síðan bætt við þig auka helgaræfingu og/eða endurheimtsæfingu. Tímabilið er 3 vikur og er aðgangur að æfingunum í 6 vikur. Verð kr. 9.990,-

Styrkur 3x í viku: Í Styrk er unnið af meiri ákefð heldur en í Basic. Æfingin er 40-50 mín, þar af fara um 10 mín í upphitun, 26-30 mín í æfingu dagsins og síðan 10 mín í teygjur. Við leggjum upp með að þú takir þrjár æfingar í viku og getur síðan bætt við þig auka helgaræfingu og/eða endurheimtsæfingu. Tímabilið er 3 vikur og er aðgangur að æfingunum í 6 vikur. Verð kr. 13.990,-

MM-Basic 2x í viku: Í MM-Basic er unnið af minni ákefð heldur en í MM-Fit. Æfingin er 40-55 mín, þar af fara um 15 mín í upphitun, 16-20 mín í æfingu dagsins og síðan 10-15 mín í teygjur. Við leggjum upp með að þú takir tvær æfingar í viku og getur síðan bætt við þig auka helgaræfingu eða endurheimtsæfingu. Tímabilið er 3 vikur og er aðgangur að æfingunum í 6 vikur. Verð kr. 11.990,-

MM-Fit 3x í viku (samtals 9 æfingar): Í MM-Fit er unnið af meiri ákefð heldur en í MM-Basic. Æfingin er 40-55 mín, þar af fara um 10-15 mín í upphitun, 26-30 mín í æfingu dagsins og síðan 10 mín í teygjur. Við leggjum upp með að þú takir þrjár æfingar í viku og getur síðan bætt við þig auka helgaræfingu eða endurheimtsæfingu. Tímabilið er 3 vikur og er aðgangur að æfingunum í 6 vikur. Verð kr. 14.990,-

Hvaða tæki/tól þarf fyrir þjálfunina

Til þess að ná sem mestum árangri með On-Demand þjálfunina er mælt með að eiga eitt til tvö sett af handlóðum (léttari og þyngri) og litla æfingateygju - allt annað er bónus. Til þess að taka endurheimtstímann er mælt með að eiga IntelliRoll, Body log og Foot log (fáanlegt undir Vörur).

Skráning

Þú skráir þig með því setja vöru í körfu. Þú borgar síðan körfuna þína og þar með ertu skráð. Á föstudeginum færðu æfinga vikuna senda og þar með hefst þjálfunin.

MEÐ ÞVÍ AÐ SKRÁ ÞIG Á ÞETTA NÁMSKEIÐ SAMÞYKKIR ÞÚ EFTIRFARANDI