
FLASKAN er 600 ml sérhönnuð vatnsflaska af FitbySigrún. Hún er gerð úr Borosilicate gleri, en það er hita- og kuldaþolið, handgert, laust við eiturefni og endurvinnanlegt. Hún er með PP plastloki og mjúkri sílikon plasthlíf.
Aðrir sölustaðir: Sportvörur Kópavogi, Stúdíó Sport Selfossi, LÍF Kírópraktík, Borgarsport
Með kaupum á vöru samþykkir þú eftirfarandi skilmála og persónuverndastefnu.