Fjarþjálfun

Skráning í fjarþjálfun opnar í maí 2019

Boðið verður upp á mömmufjarþjálfun og meðgöngufjarþjálfun. Ef þú hefur áhuga getur þú sent tölvupóst á info@fitbysigrun.com og óskað eftir að þér sé bætt á lista þeirra sem fá tilkynningu um leið og opnar fyrir skráningar, áður en það er auglýst formlega.