Fjarþjálfun - Væntanleg

16 vikna styrktar- og þolþjálfun væntanleg sem samanstendur af:

  • Ræktaræfingum með heimaútfærslu (40-55 mín)
  • Öræfingum (16 mín)
  • Hugleiðslum (26-32 mín jóga nidra dáleiðslum og 7 mín örhugleiðslum)
  • Matarhluta (matarplön til viðmiðunar og fleira)
  • Skipulagi (vikuskipulagi)
  • Fjarþjálfun fer fram á appi sem er hýst af Kajabi.