Mánaðaráskrift í fjarþjálfun

Fjarþjálfun

Mánaðaráskrif í Fjarþjálfun

Megin ásetningur með þjálfuninni er að skapa hjá þér vikulega rútínu þar sem hreyfing og hugarfar er hluti af henni.

Það sem þú færð er aðgangur að appi/vefsíða með:

  • Upplýsingarhluta (allt sem þú þarft að vita til að byrja)
  • Öræfingabanka (16 mín "live" heima æfingar - þarft að eiga tvö handlóð og minibands teygju) PRÓFAÐU FRÍA ÖRÆFINGU HÉR
  • Ræktaræfingaræfingabanka (40-55 mín æfingar)
  • 31 dags hugleiðslupakki (7 mín hugleiðslur)
  • 20 daga jóga nidra dáleiðslupakki (26-30 mín hugleiðslur)
  • Byrjenda-æfingapakki (5 mín "live" æfingar - þarft engin tæki/tól)
  • Hugarfarsáskoranir (svæði með allskonar hugarfarsáskorunum sem er einnig deilt í facebook hópnum)
  • Matarhluti (væntanlegt)

Þú færð aðgang að lokuðum Facebook hóp þar sem eftirfylgni fer fram OG færð eftirfylgni með vikulegum tölvupósti.

Verð: $120 á mánuði sem er um kr. 16.000,- á mánuði í áskrift (ath verð fyrir nýskráningar hækkar þegar matarhlutinn verður aðgengilegur). Áskrift á sér stað í gegnum greiðslukerfi PayPal, þú skráir þig og er að greiða fyrir fyrsta mánuðinn, greiðsla dregst af kortinu hvern mánuð á meðan þú ert í áskrift á þeim degi sem þú skráðir þig. Uppsögn verður að berast áður en næsti mánuður byrjar, ekki er hægt að veita fulla endurgreiðslu eftir að greiðsla er dregin af kortinu.

PRÓFAÐU FRÍA ÖRÆFINGU HÉR

SKRÁÐU ÞIG HÉR

MEÐ ÞVÍ AÐ SKRÁ ÞIG ERTU AÐ SAMÞYKKA SKILMÁLA OG PERSÓNUVERNDASTENFU