NÝTT - Smelltu hér til að skrá þig í fjarþjálfun

Jóga nidra - væntanlegt

50-60 mín jóga nidra hóptímar. Tímarnir verða í formi "Pop-up" tíma ýmist seinniparta, í hádeginu eða um helgar. Unnið verður með sérstakt viðfangsefni (eins og t.d. trú á eigin getu, sjálfsumhyggju, orkustöðvahreinsun, mömmuhlutverkið....) og blandað er saman jóga nidra aðferðum og dáleiðsluaðferðum. Hægt er að óska eftir viðfangsefni og verður tími búinn til út frá því.