NÝTT - Smelltu hér til að skrá þig í fjarþjálfun

Matarfjarþjálfun - væntanlegt

Eingöngu matarþjálfun:

  • Fyrir þig ef þú vilt meira aðhald heldur en það sem er í boði í fjarþjálfun.
  • Einstaklingsmiðuð fjarþjálfun þar sem farið er yfir matardagbók, höfð macros í huga þá sérstaklega próteinmagn og unnið í því að ná inn góðum matarvenjum og skipulagi.
  • Fjarþjálfun fer fram með tölvupósti og notast er við Google Docs

Þú svarar spurningalista, sendir mér síðan 2-3 daga sem endurspegla matarræðið, í kjölfarið set ég upp matarplan og er vikuleg eftirfylgni.

Áætlað verð: kr. 19.990 fyrir fyrsta mánuðinn, kr. 15.990 þar á eftir.