Þjálfun

Sigrún býður upp á þjálfun í Reebok Fitness

Tjarnarvellir:

Trainer Mix opinn hóptími mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 6-6:50. Skráning hér

  • Trainer Mix er hóptími sem er 50 mín. Hann samanstendur af upphitun, æfingu dagsins og teygjur. Æfingar eru blanda af styrk og þol og ýmist uppsettar sem AMRAP, EMOM, E2MOM, TC, interval eða base æfingar. Mánudagar er áhersla lögð á efri líkamann, miðvikudagar er áhersla lögð á neðri líkamann og föstudaga er áhersla lögð á allan líkamann. Æfing á sér stað bæði í hóptímasal og á þrektækjum sem eru fyrir utan salinn. Þetta er hugsað sem krefjandi tími en ef Sigrún veit hver staðan er hjá þér getur hún aðlagað æfingunni að þér eftir bestu getu í hóptíma.