Ástandsmat á kviðvöðvum mánudaginn 16. desember kl. 11:15

Ástandsmat á kviðvöðvum mánudaginn 16. desember kl. 11:15

Verð
Uppselt
Útsöluverð
3.500 kr
Skattur innifalinn Sendingarkostnaður reiknaður við staðfestingu.
Magn verður að vera 1 eða meira

Með því að kaupa þessa vöru ertu að bóka tíma að hitta Sigrúnu í G-Fit Heilsurækt, Kirkjulundi 19, 210 Garðabær, fimmtudaginn 16. desember kl. 11:15 til þess að fá mat á kviðnum og hvað sé tímabært fyrir þig að gera næstu vikurnar hvað kviðæfingar varða. 

Mikilvægt er að mæta á réttum tíma þar sem hver tími er aðeins 15 mín.

ATH tímabært áður en þú verður ófrísk og fram að 8. viku eða í fyrsta lagi 6 vikum eftir fæðingu.