
Það er hægt að kaupa gjafabréf hjá okkur fyrir vörur/þjónustu (veldu gjafabréf í fellilista). Þú getur nýtt gjafabréfið upp í vörur/þjónustu og er því hægt að kaupa upphæð af gjafabréfi líka.
Gott er að taka fram nánari upplýsingar í athugasemd svo gjafabréfið verði sem persónulegast (Til hverns gjafabréfið er og frá hverjum). Ef það fylgir ekki með pöntun setjum við okkur í samband áður en við afgreiðum gjafabréfið.
Það er hægt að sækja gjafabréfið hjá okkur í Kvennastyrk eða fá það sent með pósti (veljið sendingarmáta í greiðsluferlinu).
Við reynum að koma til móts við óskir gjafabréfshafa og er því hægt eftir bestu getu að nýtja gjafabréf upp í aðra vöru/þjónustu en var keypt fyrir.
Með kaupum á gjafabréf samþykkir þú eftirfarandi skilmála og persónuverndastefnu.