
VÆNTANLEGT á nýrri síðu með nýju greiðslufyrirkomulagi!
Hugarpakkinn samanstendur af 11 mismunandi hugaráskorunum.
Hugarpakkinn er sett upp í online-kerfi FitbySigrún sem er hýst af Kajabi en þetta kerfi fylgist með framvindu þinni þar sem þú merkir við "Merkja sem lokið" eftir hverja áskorun. Í kjölfarið færðu sendan hvatningartölvupóst.
Markmið
Markmiðið með Hugarpakkann er að gefa þér eingöngu aðgang að þessu svæði. Hér færðu aðgang að 11 mismunandi hugaráksorunum sem er að finna í Heildarpakkanum. Ef þér líkar þessi nálgun á hugarfarið og vilt fá meira þá gæti næsta skref verið að skrá þig í Heildarpakkann eða t.d. eingöngu Jóga nidra dáleiðslupakkann, Hugleiðslupakkann eða Pepp fundir.
Hvað samanstendur Hugarpakkinn af?
Hugarpakkinn samanstendur af 11 mismunandi hugaráskorunum.
Til þess að fá aðgang að Hugarpakkanum verður þú að vera skráð inn á online-kerfi FitbySigrún.
Skráning og aðgangur
Þú skráir þig með því að smella á og setja í körfu að ofan og klárar greiðsluferlið. Innan við sólarhring á virkum degi færðu póst frá mér með upplýsingum um hvernig þú skráir þig inn í fjarþjálfunarkerfið og aðgang að öræfingapakkanum. Til þess að fá aðgang að æfingunum verður þú að vera skráð/ur inn á online-kerfi FitbySigrún
Hvernig varð Hugarpakkinn til?
Hugarpakkinn varð til þegar ég fór að safna saman því sem ég var að deila í Facebook hópnum hjá þeim sem ég er með í fjarþjálfun. Ég vildi að þetta væri allt á aðgengilegum stað og setti því þessa "hugarfarsmola" á eitt svæði sem ég gaf síðan út sem Hugarpakkann. Hugarpakkinn er hluti af fjarþjálfarunarkerfi sem ég hef skapað sem hefur það markmið að gera hreyfingu, hugarfar og matarræði að vikulegri rútínu. Þetta er því "eftirfylgni/hvatningarhlutinn" sem þú finnur í fjarþjálfunarkerfinu sem hægt er að skrá sig í ef þér líkar þessi nálgun og taka ÞIG á næsta stig hvað hreyfingu, hugarfar og matarræði varðar.
Skilmálar
MEÐ ÞVÍ AÐ SKRÁ ÞIG Í HUGARPAKKANN SAMÞYKKIR ÞÚ EFTIRFARANDI SKILMÁLA OG PERSÓNUVERNDARSTEFNU.