Mánaðaráskrift í fjarþjálfun

Jóga nidra dáleiðsla POP UP

Jóga nidra dáleiðsla POP UP

Regular price
Sold out
Sale price
3.500 kr
Tax included.
Quantity must be 1 or more

Komdu í slakandi liggjandi leidda hugleiðslu byggða á jóga nidra og dáleiðslu aðferðum. Í þessum tíma verður unnið með orkustöðvarnar, upptaka sem er í jóga nidra dáleiðslupakkanum. 

Hvenær: Skráðu þig á ÞENNAN PÓSTLISTA til að vita af næsta tíma. Næsti tími verður í kringum lok júlí

Hvar: Gfit Heilsurækt í Garðabæ

Verð: 3.500,-

Skráning: www.fitbysigrun.com

Kennari: Sigrún Hákonardóttir, jóga nidra kennari og klínískur dáleiðari

Fyrir hvern er tíminn: Konur, karla og börn allt frá 14 ára aldri í fylgd með foreldri sem vilja kynnast orkustöðvum líkamans og hreinsa til það sem þjónar þeim ekki lengur.

ATH með því að skrá þig ertu að samþykkja skilmálana. Ekki er hægt að fá endurgreitt fyrir tímann nema forföll verða tilkynnt eigi síðar en en 24 tímum áður en tíminn hefst svo hægt sé að bjóða öðrum plássið. Takmörkuð skráning.

Skráning er móttekin þegar greiðsla hefur verið staðfest. Þú færð tölvupóst 24 tímum áður en tíminn er haldinn sem áminning og með gagnlegum upplýsingum fyrir tímann.

Hlakka til að sjá þig.