VÆNTANLEGT á nýrri síðu með nýju greiðslufyrirkomulagi!
Matarpakkinn samanstendur af 4 skrefum til að taka í tengslum við matarræðið. Að auki fylgja 6 mismunandi flokkar sem tengjast matarræðinu.
Matarpakkinn er settur upp í online-kerfi FitbySigrún sem er hýst af Kajabi en þetta kerfi fylgist með framvindu þinni þar sem þú merkir við "Merkja sem lokið" eftir hvern hluta. Í kjölfarið færðu sendan hvatningartölvupóst.
Markmið
Markmiðið með Matarpakkanum er að hvetja þig til að tækla matarræðið og gefa þér skref til þess.
Hvað samanstendur Matarpakkinn af?
Matarpakkinn samanstendur af 4 mismunandi skrefum:
- Skref 1: Tækla hugann
- Skref 2: Þetta efnafræðilega (gefið að þú ert að stunda hreyfingu)
- Skref 3: Bæta inn í
- Skref 4: Framkvæma
Matarpakkinn samanstendur einnig af 6 mismunadi flokkum:
- Flokkur 1: Matarplön (og uppskriftir)
- Flokkur 2: Morgunvenjur/Kvöldvenjur dæmi
- Flokkur 3: Ávaxta og grænmetis vagninn
- Flokkur 4: Innkaupaskipulag
- Flokkur 5: Bætiefni
- Flokkur 6: Win-win aðstæður
Til þess að fá aðgang að Matarpakkanum verður þú að vera skráð inn á online-kerfi FitbySigrún.
Skráning og aðgangur
Þú skráir þig með því að smella á og setja í körfu að ofan og klárar greiðsluferlið. Innan við sólarhring á virkum degi færðu póst frá mér með upplýsingum um hvernig þú skráir þig inn í fjarþjálfunarkerfið og aðgang að öræfingapakkanum. Til þess að fá aðgang að æfingunum verður þú að vera skráð/ur inn á online-kerfi FitbySigrún
ATH hægt er að kaupa aukalega yfirferð á matardagbók 2-3x á 2ja mánaða tímabilinu. Ef þú ákveður að bæta því við verð ég í sambandi við þig með tölvupósti og sendi þér ítarlegri upplýsingar. Þegar ég hef fengið senda matardagbók frá þér (1-2 daga í einu) þá sendi ég þér tilbaka athugasemdir.
Skilmálar
MEÐ ÞVÍ AÐ SKRÁ ÞIG Í MATARPAKKANN SAMÞYKKIR ÞÚ EFTIRFARANDI SKILMÁLA OG PERSÓNUVERNDARSTEFNU.