Meðgöngufjarþjálfun

Meðgöngufjarþjálfun

Verð
18.900 kr
Útsöluverð
18.900 kr
Skattur innifalinn Sendingarkostnaður reiknaður við staðfestingu.
Magn verður að vera 1 eða meira

Grunnstig í meðgöngufjarþjálfun

Þetta stig þjálfunar er ætlað þér ef eitt eða fleiri á við:

 • Þú hefur litla þekkingu á grindarbotnsvöðvum.
 • Þú hefur litla þekkingu á kviðvöðvum.
 • Þú ert ófrísk og hefur ekki með markvissum hætti styrkt  grindarbotns-, kvið- og/eða rassvöðva.
 • Þú ert með grindarverki og vantar æfingar til þess að styrkja mjaðmasvæðið.
 • Þig vantar hugmyndir af teygjuæfingum sem gætu verið góðar á meðgöngunni.

Þetta stig þjálfunar inniheldur eftirfarandi:

 • Fræðslu sem viðkemur þessu stigi þjálfunar.
 • Æfingarútínur sem innihalda ýmist sérstakar grindarbotns/kviðæfingar, teygjuæfingar, æfingar með nuddrúllu, styrktaræfingar fyrir mjaðmasvæðið og líkamsstöðuæfingar.
 • Stakar æfingar: Sérstakar grindarbotns/kviðæfingar, teygjuæfingar, æfingar með nuddrúllu, styrktaræfingar og líkamsstöðuæfingar.

Með þessu stigi fylgir:

 • 4 vikna þjálfun
 • Sérsniðin æfingaáæltun
 • Vikuleg eftirfylgni með stöðluðum tölvupósti
 • Hópkennsla í persónu 1x á tímabilinu
 • Ótakmarkaður aðgangur að þjálfara rafrænt

Tæki og tól sem þú þarft:

 • Mini bands
 • Dýnu
 • Æfingateygju
 • Lítill æfingabolti (einnig hægt að nota kodda)
 • Nudd rúlla og eða nudd kefli

 

Skráðu þig með því að velja dags hér að ofan sem þú vilt hefja þjálfun og kláraðu greiðsluferlið. Í framhaldinu verðum við í sambandi við þig með tölvupósti.