Vertu með í Fjarþjálfun KVENNASTYRKS! Hefst um helgina!

MM-HIT fjarþjálfun 6 vikur (hefst helgina 27. nóvember)
MM-HIT fjarþjálfun 6 vikur (hefst helgina 27. nóvember)

MM-HIT fjarþjálfun 6 vikur (hefst helgina 27. nóvember)

Verð
9.900 kr
Útsöluverð
9.900 kr
Skattur innifalinn Sendingarkostnaður reiknaður við staðfestingu.
Magn verður að vera 1 eða meira

Skráning fyrir hvert tímabil verður að berast í síðasta lagi á föstudag kl. 9. Eftir þann tíma ertu að skrá þig á næsta tímabil eftir viku.

MM-HIT fjarþjálfun er 6. vikna framhaldsfjarþjálfun. ATH það er hægt að fylgja plani heima eða í ræktinni (tekið er fram þegar hægt er að bæta t.d. við þrektæki). Aðgangur að æfingunum er tímabundinn við níu vikur.

Fyrir hvern er þessi þjálfun?

MM-HIT fjarþjálfun er fyrir þær sem hafa lokið grunnplan, styrktar/þolplan, fræðslunámskeið eða mætt í MM-HIT/MM-Basic tíma.

Hvenær er þessi þjálfun tímabær?

Þessi fjarþjálfun er tímabær í fyrsta lagi 6 vikum eftir fæðingu ef þú er komin með góða þekkingu á grindarbotns- og kviðvöðva. 

Ef það er innan við 6 vikur sem þú eignaðist barn er mælt með að byrja á grunnplan. Ef þú ert ekki komin með góða þekkingu á grindarbotns- og kviðvöðva er mælt með að byrja á styrktar/þolplan.

Hvað er innifalið í þjálfuninni?

Það sem fylgir þjálfuninni er æfingaáætlun í 6 vikur (ath aðgangur að æfingunum er í níu vikur). 

Við lok tímabils er hægt að kaupa aftur aðgang að sama plani ef þér finnst þú þurfa að vinna betur í styrk í grindarbotns- og kviðvöðvum eða halda áfram í hefðbundna þjálfun ef þú telur þig vera búin að styrkja grindarbotns- og kviðvöðva nóg.

Hvaða tæki/tól þarf fyrir þjálfunina?

Til þess að framkvæma æfingar í planinu þarftu að eiga eftirfarandi æfingadót:

  1. Löng æfingateygja eða sambærilegt
  2. Lítil æfingateygja eða sambærilegt
  3. Tvö handlóð, þyngri og léttari

Æskilegt að eiga:

  1. Nuddrúlla eða sambærilegt
  2. Tveir litlir nuddboltar eða sambærilegt
  3. Blöðrubolti eða sambærilegt 
  4. Þrektæki

Hvernig skrái ég mig í þjálfun?

Skráning fyrir hvert tímabil verður að berast í síðasta lagi á föstudagsmorgni. Þú skráir þig í fjarþjálfun hér að ofan með því að setja vöru í körfu klára greiðsluferlið. Í framhaldið færðu staðfestingapóst á greiðslunni. Um helgina hefst fjarþjálfunin og færðu æfingar vikunnar senda. Þú færð póst á hverjum mánudegi og föstudegi út tímabilið. ATH þú færð aðeins aðgang að æfingunum í 9 vikur. 

Skilmálar

MEÐ ÞVÍ AÐ SKRÁ ÞIG Í FJARÞJÁLFUN SAMÞYKKIR ÞÚ EFTIRFARANDI SKILMÁLA OG PERSÓNUVERNDARSTEFNU.