Pepp Fundir

Pepp Fundir

Regular price
Sold out
Sale price
0 kr
Tax included.
Quantity must be 1 or more

VÆNTANLEGT á nýrri síðu með nýju greiðslufyrirkomulagi!

Pepp Fundir samanstendur af 8 mismunandi upptökum, allir ætlaði að vinna með meðvitaða hugsun

Pepp fundir samanstendur af átta mismunandi upptökum á bilinu 20-34 mín. Þú færð aðgang að upptökunum á innan við sólarhring frá skráningu. Ef skráning berst eftir kl. 15 á föstudegi virkjast aðgangurinn strax á mánudegi. Eftir að þú skráir þig færð þú staðfestingu á greiðslu frá Rapyd og Shopify. Þú færð síðan aðgang að Pepp fundunum með sér tölvupósti um leið og skráningin því hefur verið afgreidd (innan við sólarhring á virkum degi).

Markmið

Markmiðið með Pepp fundunum er að skapa efni til þess að vinna smám saman með að styrkja hugann meðvitað.

Fyrir hvern eru Pepp fundir?

Pepp fundir eru fyrir þig ef þú vilt fá upptökur til þess að stuðla að því að styrkja hugarfarið meðvitað. 

Hvað samanstendur Pepp Fundir af?

Pepp Fundir samanstendur af 8 mismunandi upptökum allar ætlaðar að hafa áhrif á hugarfarið þitt. Þeir eru á bilinu 20-34 mín. Til þess að fá aðgang að Pepp fundunum verður þú að vera skráð/ur inn á fjarþjálfunarkerfi FitbySigrún

Skráning og aðgangur

Þú skráir þig með því að smella á og "setja í körfu" að ofan og klárar greiðsluferlið. Á innan við sólarhring á virkum degi færðu upplýsingar um hvernig þú skráir þig inn í Kajabi kerfið og færð aðgang að Pepp fundunum. Til þess að fá aðgang að Pepp Fundunum verður þú að vera skráð/ur inn á online-kerfi FitbySigrún

Hvernig urðu Pepp fundirnir til?

Eftir að ég lenti í bílslysi tók líf mitt U beygju. Ég var á algjörum botni líkamlega og andlega. Ég gat ekki snúið aftur í fyrra starf og þurfti tól til að hjálpa mér úr þessu fari þar sem ég ákvað að prófa "fylgja draum". Ég hafði 0,0% trú á mér og byrjaði því að mata hugann af "motivational video", eitt leiddi af öðru og varð svona uppbyggileg hlustun algjör lykill hjá mér til að halda mér á minni braut og hafa þessa trú á mér. Eftir að hafa hlustað á erlent eftir frá 2017 ákvað ég að halda Pepp fund í persónu til að gefa af mér allt þetta "Pepp" sem ég hafði sankað að mér síðustu 2+ árin og gerði það veturinn 2019, mér fannst ég ekki ná til nógu marga og ákvað því að gefa þá út sem Podcast sem ég gerði vorið 2020. Það podcast fékk að lifa til 2023 þegar ég ákvað að færa upptökurnar fyrir í online-kerfið. 

Skilmálar

MEÐ ÞVÍ AÐ SKRÁ ÞIG Í ONLIN-KERFI KAJABI OG FÁ AÐGANG AÐ PEPP FUNDIR SAMÞYKKIR ÞÚ EFTIRFARANDI SKILMÁLA OG PERSÓNUVERNDARSTEFNU.