
SUMARTÍMABIL Kvennastyrks er í 10 vikur eða frá 30.maí - 7.ágúst og er líkamsræktaraðgangur því bundin innan tímabils.
MEÐ ÞVÍ AÐ SKRÁ ÞIG Á 10 . VIKNA TÍMABIL SAMÞYKKIR ÞÚ EFTIRFARANDI SKILMÁLA OG PERSÓNUVERNDARSTEFNU.
Með SUMARTÍMABILINU fylgir:
Líkamsræktaraðgangur: Líkamsræktaraðgangur er opinn með aðgangskerfinu okkar (app) virka daga frá kl. 6:30-20:00 og frá kl. 9:00-18:00 um helgar. Á rauðum dögum (17.júní og 1.ágúst) er helgaropnun nema annað sé tekið fram. Þú getur mætt hvenær sem er á opnunartíma og tekið æfingu. Þú sækir appið Key4Friends og notar það til þess að komast inn í stöðina. Upplýsingar um uppsetningu appsins má sjá hér: https://www.youtube.com/watch?v=ZGKyGkeabQk
Tæki og tól sem eru í boði í Kvennastyrk:
- Assault bike
- Bike ERG hjól
- Róðravél
- Hlaupabretti
- Trissa
- Hnébeygjurekki
- Stangir (10 og 15 kg)
- Lóðaplötur (1,25-20 kg)
- Rimlar
- Bekkir
- Pallar
- IntelliRoll
- Body log kefli
- Foot log
- Pilates boltar (litlir og stórir)
- Nudd boltar
- Mini bands teygjur
- Löng æfinga teygja
- Sippu bönd
- Handlóð (2-20 kg)
- Ketilbjöllur (6-24 kg)
- Slam boltar (3-15 kg)
- Wall ball (3-12 kg)
- Kassar
- Bosu boltar
Skráning
Þú skráir þig með því að velja í fellilistanum hér að ofan, setur vöru í körfu og gengur frá greiðsluferlinu. Þú færð staðfestingarpóst sem staðfestir greiðslu og ert þar með skráð. Þú færð síðan upplýsingapóst um SUMARTÍMABILIÐ sendan í kjölfarið. Með því að skrá þig ertu að samþykkja skilmála og persónuverndarstefnu. Mælt er með að kynna sér skilmála vel áður en lögð er inn skráning.