
Hæ!
Ég heiti Sigrún og er þriggja barna móðir að vinna mig úr kulnun. Ég sný aftur á vinnumarkað í janúar þar sem ég mun byrja að bjóða upp á hóptíma undir nafninu Djúpslökun og uppbygging og blanda þar saman jóga nidra og dáleiðslu fræðum. Ef þú vilt fylgjast með skráðu þig á póstlisann með því að ýta á takkann hér fyrir neðan.

PEPP fundir Podcast
Pepp Fundir eru ætlaðir að hvetja þig áfram svo að þú getir orðið betri útgáfa af sjálfrum þér. Þeir eru hugsaðir þannig að þú getir hlusta endurtekið á þá til þess að 'víra' hugann og viðhorfið upp á nýtt.
Matarbanki
-
Matarbanki
Tímabundinn frír aðgangurÞú nýtir þér matarbankann eins og þér hentar. Hér er að finna allskonar uppskriftir og hugmyndir af mat. Einnig er að finna upplýsingar um matarskipulag, hugmynd að matarmarkmiðum og hvatningu frá okkur.
-