OPIÐ Á SKRÁNINGAR Í HUGLEIÐSLUPAKKANN og JÓGA NIDRA DÁLEIÐSLUPAKKANN

Það sem er í vinnslu er æfingapakkinn (meðgöngufjarþjálfun, mömmufjarþjálfun og almenn fjarþjálfun), matarpakkinn, skipulagspakkinn og Mitt sanna sjálf vinnustofur.

PEPP fundir Podcast

Pepp Fundir eru ætlaðir að hvetja þig. Þeir eru hugsaðir þannig að þú getir hlusta endurtekið á þá til þess að 'víra' hugann og viðhorfið upp á nýtt.

PEPP fundir Podcast