FitbySigrún
Mælingar
Mælingar
Couldn't load pickup availability
Mælingar eiga sér stað í Reebok Fitness Tjarnarvöllum
15 mín fitumæling þar sem tekin er 4. punkta mæling, vigtun og ummálsmæling. Farið er snöggt yfir markmið og út frá því er lagt til hvenær er mælt með næstu mælingu.
20 mín ástandsmat á kviðvöðvum. Skoðuð er virkni á kviðvöðvum í liggjandi, sitjandi og standandi stöðu. Einnig er skoðuð virki í ákveðnum æfingum. Lagt er til hvaða útfærsla af æfingum er tímabær og sýndar 1-3 grunnstyrktaræfingar til þess að vinna með. Hentar öllum sem vilja ná betri virkni á kviðvöðvum. Lagt er til næsta mæling ef óskað er eftir frekari leiðsögn og eftirfylgni.
Tímasetningar sem eru í boði: kl. 7-7:15 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga og frá kl. 12-14:45 mánudaga-föstudaga. Þú bókar mælingu og haft er samband upp á að finna tíma.