SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞIG Á NÁMSKEIÐ Í KVENNASTYRK

Matarbanki Kvennastyrks -  hefst helgina 21.janúar

Matarbanki Kvennastyrks - hefst helgina 21.janúar

Verð
2.990 kr
Útsöluverð
2.990 kr
Skattur innifalinn
Magn verður að vera 1 eða meira

Matarbanki Kvennastyrks gefur þér einn stað til að sækja hugmyndir af mat - gerðu lífið þitt margfalt einfaldara!

Við í Kvennastyrk höfum flokkað uppskriftir og hugmyndir niður í fimm mismunandi flokka; morgunmat, hádegismat, kvöldmat, millimál, sætindi. Einnig erum við með hugmyndir af því hvernig þú getur skipulagt þig í kringum matarinnkaupin og hugmyndir af vikumatseðlum. Við leitum sjálfar að leiðum til þess að einfalda undirbúning og þess vegna settum við þennan Matarbanka af stað - til þess að hjálpa þér að einfalda lífið þitt. Inni á Matarbanka Kvennastyrks finnur þú einnig svæði þar sem þú getur sótt þér hvatningu og matarmarkmið sem þú getur unnið að.
Allt á einum stað með því að skrá þig inn á læst svæði á www.kvennastyrkur.is 

 

Hvernig virkar þetta og hvernig skrái ég mig?

Þú skráir þig í matarbankann með því að setja vöru í körfu og klára greiðsluferlið. Nýtt tímabil hefst um hverja helgi. Eftir að þú skráir þig og greiðir fyrir matarbankann færðu sendan tölvupóst til staðfestingar á greiðslu. Á föstudaginn áður en tímabilið hefst færðu sendan tölvupóst með aðgang að Matarbankanum.

Þú getur fengið aðgang að Matarbankanum ef þú ert í þjálfun hjá okkur. Þú getur bætt við aðgangi ef þú ert skráð á námskeið í Kvennastyrk en aðgangur fylgir í MM-Fjarþjálfun og Matarþjálfun.